Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík brennur

 

 

 

Mig svíður bæði í augu og háls, - hér er ekki vinnufært lengur.

Reykinn leggur yfir miðbæinn Það er ótrúlegt að fylgjast með brunanum í Lækjargötunni og Austurstræti. Hræðilegt að þessi gömlu hús skuli verða eldinum að bráð. Eldurinn er skammt frá skrifstofunni minni í Austurstræti 14 og strætið er eins og meðal á eða lækur því vatnið streymir framhjá öskublandið og lögreglan er löngu búin að loka nærliggjandi götum. Ég, er eins og margir aðrir sem vinna hér í miðbænum að drífa mig heim og fylgist með gangi mála gegnum sjónvarpið, - hér er ólíft.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sorglegt

Edda Agnarsdóttir, 18.4.2007 kl. 17:59

2 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

 

Laufey Ólafsdóttir, 18.4.2007 kl. 19:21

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

 

Laufey Ólafsdóttir, 18.4.2007 kl. 19:21

4 Smámynd: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir

Hræðilegt og ekki tók betra við um kvöldið,- gufustrókur eins og Geysir á Vitastíg og 80c heitt vatn streymdi niður Laugaveginn, en nú er komið sumar og sólin skín.

Gleðilegt sumar! 

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, 19.4.2007 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband